það sem við gerum :: the things we do

Við…

leytum stöðugt að ónýttum tækifærum, breytum rusli í verðmæti, hönnum lógó og merkingar, búum til skilti, tökum ljósmyndir, búum til fallegt umhverfi og stemningu, vinnum í alskonar vöruþróun, búum til hluti með höndunum, vinnum eitthvað úr eingu, finnum nýja fleti, stýrum verkefnum, vinnum fyrir viðskiptavini, vinnum fyrir samfélagið, vinnum fyrir okkur, gleymun ekki að leikum okkur, höldum alls konar námskeið, bökum brauð og kökur, höfum mikin áhuga á öllu staðbundnu, elskum jörðina, höfum gaman að tilraunum, erum alltaf að læra…

::

We…

constantly search for new opportunities, transform shit to gold, design and layout, make signs, photograph people, places and things, create beautiful events, spaces and experiences, develop products and make prototypes, innovate, craft like crazy, organize and model, love the earth, enjoy unravelling hidden treasures, work for clients, work for the community, work for our selfs, never forget to play, learn something new every day…