Hafnargarðurinn skilti :: sign for Hafnargarðurinn

_MG_3639

Í anda Hafnargarðsins unnum við með fundið efni, nánar tiltekið vörubretti, í tvö skilti fyrir garðinn. Formið á skiltunum minnir á tunnulok og vísar þannig í líf og störf við höfnina fyrr á tímum. Textinn er handmálaður og skjaldamerki kaupstaðarins einnig. Textinn á skiltinu sem er á íslensku, ensku og dönsku er fræstur í vínilplötu.

In the spirit of Hafnargarðurinn we created the two signs out of shipping pallets. The shape reminds us of a barrel lid and refers to the history of life and work at the harbour in previous times. The text and town logo are hand painted but the information in Icelandic, English and Danish is on vinyl.