Bókverka og bókbands námskeið :: Bookworks and bookbinding seminar

bókverk

 

Á námskeiðinu verða kennd grunnatriði bókagerðar þar sem kjölur er límdur, og kápugerð. Fjallað verður um bókverk eða bókina sem listaverk og sýnd dæmi. Þátttakendur meiga gjarnan koma með eitthvað til að binda inn; teikningar, ljósmyndir, bréf eða annað en nægur efniviður verður einnig á staðnum fyrir alla. Þátttakendur gera allir eina bók og öðlast færni til að vinna áfram heima.
Staður og tími: Skaftfell, Seyðisfirði, laugardaginn 9. nóvember kl. 10-15.
Leiðbeinandi: Frá RoShamBo, leiðbeinendur eru myndlistarmenn og vinna með bókina sem listaverk.

Verð: 14.500

Bókanir og uppl. á austur.is eða

http://tna.is/index.php?option=com_rssfactory_pro&Itemid=69&lang=is