Kastalasmíði :: Building a Castle

kastalasmíð from Ro-sham-bo on Vimeo.

Einn vetrarmorgunninn á vorönn 2013 reystu 5 – 6 bekkur Seyðisfjarðarskóla kastala í bíósal Herðubreiðar ásamt RoShamBo. Markmiðið var að byggja stórt hús úr pappakössum þar sem alskyns rými myndu verða til. Þau unnu einnig með ljós og önnur eliment s.s. tau, pappa, gler ofl, allt endurnýtt efni. Námskeiði var hluti af námskeiðaröð SAM-félagsins fyrir grunnskólanemendur á Austurlandi. Á þessu tiltekna námskeiði sem við vorum beðnan um að stýra var unnið með rýmistilfinningu, formræna uppbyggingu í þrívídd og mismunandi áhrif sem hægt er að framkalla með ljósi og öðrum efnivið.

::

One winter morning in 2013 the students of 5th – 6th grade in the local school built a castle in the movie theater of the community hall with RoShamBo. The aim was to build a big house out of cardboard, creating all kinds of spaces. They also worked with light and other elements such as fabric, paper, glass etc., all stuff from the local recycling station. The project was a part of a series of creative seminars organized by the East Iceland Community for schoolchildren in East Iceland. In this RoShamBo seminar we worked with space, three dimensional structures and the effects of light on thees elements.

IMG_0417