CREATIVE the Seyðisfjörður map

CREATIVE the Seyðisfjörður map

 

 

Listamannateymið RoShamBo, í góðri samvinnu við Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi hefur nú lokið vinnu við vefkort sem hefur að geyma upplýsingar um öll helstu verkstæði, vinnustofur, sýningarými og áhugaverða staði á Seyðisfirði. Kortið er hugsað fyrir alla þá sem starfa innan skapandi geirans; listamenn, hönnuðir, handverksmenn og aðrir sem hafa hug á að vinna á svæðinu, framkvæma verkefni, framleiða verk eða leggjast í rannsóknir og þróunarvinnu. Því má segja að kortið þjóni þeim aðilum sem þar koma fram og skjólstæðingum þeirra og viðskiptavinum.

Nú þegar eru gestalistamenn Skaftfells farnir að nýta sér kortið en lengi hefur verið þörf fyrir slíkan gagnagrunn, ekki síst nú í ljósi töluverðar aukningar í fjölda listamanna og hönnuða sem dvelja á Seyðisfirði á vegum Skaftfells, L.ungA, Lung.A skólans, Heima, Ullarvinnslu frú Láru og annarra.
Gerð kortsins er styrkt af Menningarráði Austurlands.

::

The artist group RoShamBo, in good collaboration with Skaftfell – Center for Visual Art has now published a web based map which contains information on workshops, residencies, galleries, project platforms, schools and interesting phenomena in Seyðisfjörður. The map is intended to serve people working in the creative industries; artists, designers, craftspeople and others who wish to work in Seyðisfjörður, execute projects, produce works or work on research and development. In short the map serves the ones who are on it and all their clients and collaborators, current and future.

The map has already proven useful for the artists in residence at Skaftfell and will benefit the surge of new residency-, education- and project opportunities in Seyðisfjörður such as Heima – Creative Residency, L.ungA artfestival, the L.ungA school, and Fru Laras Woolworks.