brúðkaupsgjöf :: the wedding present

Bärbel & Dietmar

Sérpöntun fyrir brúðkaup, littlar gjafir fyrir brúðkaupsgestina þeirra Bärbel og Dietmar. Brúðkaupsgestirnir fengu tómar krukkur og fyrirmæli um að setja í þær einhvern fundinn hlut til minningar um daginn. Þegar þeir settust til borðs í veislunni beið svo krukkan þeirra, innsigluð og sér merkt. Einn gesturinn var með slæmt frjókornaofnæmi og setti snítuklút í sína krukku, það var mjög fallegt!

::

A special order of small presents for the wedding guest of Bärbel and Dietmar. The wedding guests all got an empty jar with the instructions to put some small found object in the jar that would remind them of the day. When they arrived at the wedding dinner their jars waited for them, sealed and labeled. One guest who had a bad pollen allergy but a kleenex in his jar, it was beautiful!